Thursday, May 12, 2011

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar 14. maí 2011 - Multicultural Parade



Laugardaginn 14. maí verður haldinn hátíðlegur í 3ja sinn Fjölmenningdagur Reykjavíkurborgar.
Dagskráin hefst kl. 13.00 með fjölþjóðlegri göngu frá Hallgrímskirkju niður að Ráðhúsi Reykjavíkur.
Frá 13.30 - 16.00 verða ýmsar uppákomur í Ráðhúsinu, söngur, dans, "alls konar" skemmtilegheit fyrir bæði stóra sem smáa.
Í Iðnó verður markaður og lifandi tónlist. Á markaðinum verður til sýnis handverk og kynningar frá fjölmörgum þjóðum.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með borð á markaði í Iðnó eða stíga á stokk í Ráðhúsi er bent á að hafa samband við Jónu á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur í síma 411 4153 eða með því að senda tölvupóst jona.vigdis.kristinsdottir@reykjavik.is
 
---

On  Reykjavik´s Intercultural day Saturday 14th of May – there will be the yearly Multicultural Parade at 13.00 hrs.
We  will have a preparation meeting for the Parade  at Café Haiti, Geirsgötu by the old harbor on Thursday the 5th of May at 17.00hrs. The Poster is now ready so it would be great if as many as possible will come to this meeting to help with putting up the Poster.  We encourage all who want to help in general with the Multicultural Parade to come to this meeting which is open to all.
We aim this time to have the Multicultural Parade twice as big and colorful as last year!!
We urge all of you, individuals and organizations of immigrant Icelanders and also native Icelanders to start to prepare. Start to tell people around you, or in your organization. Start to prepare dances, songs, colorful national costumes, flags, banners, drums and all those things that have contributed so much joy and happy mood in the previous Parades.