Um okkur - About us - O nas

Landneminn er félag áhugamanna um fjölmenningu, umheiminn og sterka stöðu landnema í íslensku samfélagi. Félagið er tengt Samfylkingunni en er opið öllum.

Í stjórn félagsins sitja:

  • Algirdas Slapikas
  • Amal Tamimi
  • Barbara Kristvinsson (formaður)
  • Hulda Gunnarsdóttir
  • Helga Ólafs
  • Oddný Sturludóttir
  • Sema Erla Serdar
  • Tomasz Chrapek

Landneminn is an organization for foreigners and others interested in multiculturalism. Landneminn (The Settler) operates in conjunction with the Social-democratic party of Iceland (Samfylking) but is open for everyone.